Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 44

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 44
Sköpuð kvort fyrir annað Skemmtisaga eftir Robert Biehle. ÁRMANN hinn ungi gefur klukkunni á ar- inhillunni hornauga, þar sem hann skálm- ar óþolinmóður fram og aftur um stofu- gólfið. Alltaf þarf þetta kvenfólk að vera jafn- óstundvíst! Lofar því að koma klukk- an átta, en nú er hún fjórðungi miður níu . . . og ef þetta væri nú í eina skipt- ið... nei, þetta endurtekur sig hvað eftir annað. Ég geri mér þetta ekki að góðu lengur, tautar hann við sjálfan sig, það verður hún að geta skilið . .. En Margrét er of erfið viðureignar. Hún er í hópi þeirra kvenna, sem verður að taka föstum tökum; annars veit maður aldrei hvar maður hefur hana. Og vesa ings Ármann hrukkar ennið í ákafa, UIfl leið og hann reynir að finna ráð til Pe að koma henni í skilning um það, að ma ur megi ekki vera svona skeytingarlaus unl loforð sín. .* „Ég hef svolitla æfingu,“ segir hann vl sjálfan sig, grípur svæfil úr sófanum leggur hann á stólinn þar sem hún er v að sitja. Vissulega ætlar hann sér að falíl vel að henni. og með útbreiddan faðmmu og aðdáun í augnaráðinu segir hann v ef púðann: „Elsku hjartans Margrét mín; bara þú vissir, hvað ég hef haft miklar áhy'SSi ur vegna þín! Þú gazt hafa fallið í f^° ' eða lent undir bíl... já, ég hef beinlm1. verið miður mín af kvíða. Þú getur ekk1 ímyndað þér, hvílíkar hugsanir geta Þ° * um heilann í manni, þegar maður bíðui óþreyju og getur ekkert aðhafzt. Bf P bara vissir, hversu tíminn er lengi að 11 ’ þegar maður þráir og bíður á þann ba^ sem hinn ástfangni einn getur þra® °q beðið . . . En þú grætur, elsku hjai'taiv „Ans. Þú átt þó ekki við, að... Ég meipa: Finnst þér ég ekki orðinn of gamall. . .“ „Aí, fyrirgefið!“ heyrðist allt í einu sagt. Þap sleppa handtakinu skyndilega og hrökkva við. í dyrunum stendur dóttirin og starir á þau. Síðan hleypur hún upp um : hálsinn á móður sinni. „Nei, elsku mamma, en gaman!“ Og því næst upp um hálsinn á Hermanni og faðmar hann að sér. Hann var búinn að vera gestur á þessu heimili í svo mörg ár, að henni var fyrir löngu farið að finnast hann sem faðir sinn. „En hvað þetta er gleðilegt! Hvort ykkar átti hugmyndina?" „Ékki ég,“ svarar Ans lágt, brosir og hvíslar að Hermanni: „Ég hef oft hugsað sem svo, að þú myndir aldrei fá þig til að segja þetta!“ „En hefurðu samt tekið eftir, að'... að. Hún hlær við, líkt og ung stúlka. „Heldurðu, að konur geti stillt sig að taka eftir slíku?“ un1 Þegar sonur hans hringir dyrabjölh111 hálftíma síðar, flýtir Hermann sér að fa á móti honum einslega frammi í f°rs unni. .g „Veiztu eitt... Ég hef ekki ^en^eJ1 tækifæri til að spyrja ... fyrir þig Qg þetta kemur allt saman, taktu eftir • • • ^ skal áreiðanlega koma því í ki'ing s^al kvöld ... Sjáðu til: Ans hélt nefnik* ’ að ... að ég ætlaði mér að biðja he,lH sjálfrar ... skilurðu ?“ Sonur hans^tarir ráðuleysislega á ha (1 „Ég hef enn ekki ráðið þessu til lykf3^ segir faðir hans. „Mér ... mér finnst dásamlegt, að það er komið sem konno ’ drengur minn. Og ef ég hefði ekki 1° þér að leggja inn orð fyrir þig, var®a dóttur hennar, myndi ég sjálfur ekki v ‘ kominn þetta langt. Þetta var sannkó óvænt jólagjöf handa mér ... Dásam jólagjöf!“ 264 heimilisb lab15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.