Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 49

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 49
I0'1* Cl' a^ koma lieim, brosandi út undir eyru, pC Pakka undir hendinni. Nú ætlar hann að koma a a óvart, sem jólsveinn, flýtir sér að setja 1, h '"'íta skeggið og rauðan kraga. En svo merki- oCt,a vi" til, að Palla hafði dottið ]>að sama i liug, k 'ann er að læðasl inn um bakdyrnar með sinn jólasveinsbúning. Þegar þeir eru komnir i jóla- sveinsveinsbúningana leggja þeir af stað með gjaf- irnar, og mætast við húsgaflinn. En báðir iiéldu að ]jeir befðu liitt rétta jólasveininn og flýttu sér ]>vi inn aftur, til að vera tilbúnir að taka á móti jóia- gjöfunum. faran<l .^^asjöfinni frá Theodóri frænda fylgdi eftir- luj • In'éf; ;jÉg sendi ykkur tannkrem og tann- ],vi.a 1 Jolagjöf, sem ég vona að þið notið daglega, Ur teg hef heyrt, að þið séuð latir að iiirða i ykk- v«r,í<en"Ul'nar'“ — Raiii og Palli urðu báðir iiálf ur*ðaleg|f. En Kalli sá strax að tannburstinn var ágætur til að bursta skó með, en Paili notaði tann- kremið sem skraut ofan á morgunmatinn. -— En nokkrum dögum seinn fá þeir báðir óskapiega tann- pinu. „Það eru liolur í tönnunum," segir Kaili. „Líka i mínum,“ segir Palli skælandi. Og svo sjá þeir báðir eftir að liafa ekki farið að ráðum Tlieodórs frænda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.