Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 49
I0'1* Cl' a^ koma lieim, brosandi út undir eyru,
pC Pakka undir hendinni. Nú ætlar hann að koma
a a óvart, sem jólsveinn, flýtir sér að setja
1, h '"'íta skeggið og rauðan kraga. En svo merki-
oCt,a vi" til, að Palla hafði dottið ]>að sama i liug,
k 'ann er að læðasl inn um bakdyrnar með sinn
jólasveinsbúning. Þegar þeir eru komnir i jóla-
sveinsveinsbúningana leggja þeir af stað með gjaf-
irnar, og mætast við húsgaflinn. En báðir iiéldu að
]jeir befðu liitt rétta jólasveininn og flýttu sér ]>vi
inn aftur, til að vera tilbúnir að taka á móti jóia-
gjöfunum.
faran<l .^^asjöfinni frá Theodóri frænda fylgdi eftir-
luj • In'éf; ;jÉg sendi ykkur tannkrem og tann-
],vi.a 1 Jolagjöf, sem ég vona að þið notið daglega,
Ur teg hef heyrt, að þið séuð latir að iiirða i ykk-
v«r,í<en"Ul'nar'“ — Raiii og Palli urðu báðir iiálf
ur*ðaleg|f. En Kalli sá strax að tannburstinn var
ágætur til að bursta skó með, en Paili notaði tann-
kremið sem skraut ofan á morgunmatinn. -— En
nokkrum dögum seinn fá þeir báðir óskapiega tann-
pinu. „Það eru liolur í tönnunum," segir Kaili. „Líka
i mínum,“ segir Palli skælandi. Og svo sjá þeir báðir
eftir að liafa ekki farið að ráðum Tlieodórs frænda.