Heimilisblaðið - 01.09.1963, Page 13
BriíS^uinmn, sem
í'ún kaíði aldrei séð
Srtlásaga eftir Martha Lee Poston.
»,Enginn maður elskar konuna sína, Mei-
'vahn! Eiginkonan er til þess gerð að
stjórna heimili og ala upp börnin. Ekki
til þess, að hún sé elskuð!“
Mei-wahn lygndi augum og hristi höf-
uðið hægt. „Það veit ég vel,“ svaraði hún.
„En hvers vegna þarf það að vera þannig?
Hvers vegna skyldu eiginmaður og eigin-
kona ekki geta verið betri vinir en allir
aðrir? Maðurinn ætti að vera sá sem ræð-
ur og vísar veginn, sér fyrir fæði og klæðn-
uði í vetrarkuldanum, veitir styrk og and-
le&a fegurð, til varnar í stormum lífsins.
konan aftur á móti á að veita innra
°ryggi og frið — vera grandvör og þag-
mselsk, svo að hann geti sagt henni allt
eg leitað ráða hjá henni. Þau eiga að vera
nvort annars vinir. Já, meira en vinir —
þau eiga að elska hvort annað. Þau eiga
að vera eins og ein og sama persónan,
hin fullkomna persóna, sem enginn getur
orðið einn og af sjálfum sér.“
„Nei, nei, Mei-wahn,“ sagði Bei-ling og
hló við. „Þetta eru draumórar. Það er
aldrei þannig. Farandsöngvarar syngja um
þess háttar, en það gerist aldrei í raunveru-
leikanum. Mennirnir eru herrar okkar og
meistarar. Við verðum um allar aldir að
hlýðnast þeim. Hvernig geturðu ímyndað
þér, að nokkur maður sækist eftir vináttu
þinni ?“
Mei-whan barði niður hælum léttilega..
„En það ætti bara að vera þannig,“ svar-
aði hún þrjózk. „Ég gæti orðið góður vin-
ur karlmanns.“
„Mei-whan! Hvernig geturðu talað
svona? Þú ætlast til allt of mikils.“
Vangar Mei-whans voru brennandi heit-
ir, en rödd hennar var hvergi hikandi:
„Þannig eru að minnsta kosti tilfinningar
hjarta míns.“
„Bíddu bara þangað til þú ert gift,“
sagði Bei-ling. í rödd hennar var samúð,
en líka vottur af stríðni. „Þá sérðu þetta
„Já, en við ætluðum að fara saman til
Pfestsins."
»,Nei,“ sagði Geir. „Ég hefði farið fram-
já Warmbad og farið með þig heim til
óróður míns.“
„Áttu við, að þú — að þú hefðir ekki
'^jað giftast mér?“ Hún tók aftur til að
Sráta.
. „Hvernig hefði ég átt að geta gifzt þér
a ^ieðan þú áttir allar þessar rækalls kind-
111 ? Gat ég gifzt þér á meðan þú varst rík
fn ég fátækur? Ég hefði látið þig verða um
yrrt hjá konu bróður míns á meðan ég
sótt kindurnar þínar.“
Nú var hún orðin reið. Þetta voru svik.
»,Hvers vegna varstu þá yfirleitt að taka
mig með þér ?“
er»»Hvað annað hefði ég getað gert? Ég
r f^ki nándar nærri eins fljótur að hugsa
k Pú, og þú ert vön að fá vilja þínum fram-
_ en8t- Ég elskaði þig, en ég var neyddur til
að eabba þig.“
Hann virtist hamingjusamur á þessari
^Eimilisblaðið
stundu — hamingjusamari en hún hafði
nokkru sinni séð hann fyrr.
„Áttu við, að þú sért feginn því, að.
kindurnar eru horfnar út í buskann?“-
spurði hún.
„Já,“ svaraði hann. „Hvað hefði ég haft
að gera með kindurnar þínar?“ Hann setti
fótinn í ístaðið. „Nú legg ég af stað. Eftir
sex klukkustundur verð ég kominn hingað.
aftur — með prestinn."
„Bíddu andartak," kallaði hún.
„Til hvers á ég að bíða?“
„Eftir mér. Ég get setið fyrir aftan þig;
á hestinum.“
„En því þá það, Geirþrúður? Ég verð'
áreiðanlega kominn aftur með prestinn eft-
ir sex klukkutíma.“
„Ég fer með þér,“ sagði hún og teygði
hendurnar upp til hans. „Það gengur fljót-
ar á þann hátt.“ Hún brosti til hans. „Við
flýtum förinni um þrjá klukkutíma, ef þú
tekur mig með þér núna.“
180