Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1966, Síða 36

Heimilisblaðið - 01.12.1966, Síða 36
SKRAUT: Krem er búið til úr 1 eggi 1 msk. sykri 1 msk. kartöflumjöli 2 dl rjóma % dl þeyttum rjóma hálfir valhnetukjarnar. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið eggjarauðunum út í einni í einu og hrærið vel á milli. Blandið saman val- hnetumassanum, hveiti og lyftidufti og hrærið út í deigið. Látið að síðustu stíf- þeyttar eggjahvíturnar út í. Bakið kök- una í ca. 50 mín. í 200° hita. Hrærið eggi, sykri og kartöflumjöli sam- an og látið rjómann út í og hrærið stöð- ugt í. Hrærið þeyttan rjómann út í kælt kremið og sprautið því síðan á kökuna, og látið að síðustu hálfa valhnetukjarna á kökuna. Ilnfluknka ini'A ;i|irikósiisultu: 50 gr. smjör 100 gr. flórsykur 2 egg 100 gr. fínmalaðir hnetukjarnar 100 gr. hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 dl. rjómi SKRAUT: Aprikósusulta með ofurlitlu matarlími, græn vínber og linetukjarnar. Hrærið smjör og sykur vel saman og hrærið eggjunum út í, einu í einu. Blandið hnetumassa, hveiti og lyftidufti saman og hrærið saman við deigið ásamt rjómanum. Bakið kökuna í ca. 1 klst. í 175° hita. — Skreytið kælda kökuna með volgri apri- kósusultu, sem ofurlítið matarlím er látið út í. — Skreytið með grænum vínberjum og hnetukjörnum, þegar kakan er alveg köld. Svo óska é'j ykkur öllum góöra og gleðilegra jóla! 256 H E I M I LI S B L A Ð I 5

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.