Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.03.1969, Blaðsíða 40
„Kg gleymdi að kaupa í matinn. Og við eigum ekk- ert matarkyns í búrinu!“ „Við förum þá bara á fiskveiðar.' ‘ „Og standa J>ar tímunum saman, því nenni ég ekki.‘ ‘ „Sjáðu nú bara/ ‘ segir Palli. „Ég fleygi smánöglum út til fiskanna sem beitu. Og síð- an veiði ég fiskana með nýja segulstálinu mínu!“ „Húrra, þá fáum við nóg í soðið! ‘ ‘ Veðurspáin í útvarpinu boðar regn. „Þá höfum við not fyrir nýju regnfötin okkar.“ En því miður var veðurspáin röng. Þetta varð mikill sólskinsdagur. Næsta dag boðar veðurspáin aftur regn. „Ha, ha, þá verður sólskin og við förum í sundskýlurnar/ ‘ hrópa bangsarnir liinir ánægðustu. En í þetta sinn reyndist veðurspáin rétt, og hinir rennblautu veður- spámenn urðu að skunda heim til að skipta um föt.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.