Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 32
Það er komið bréf frá Mörgæs frænku, þar sem hún segist ætla að heimsækja Kalla og Palla. Nú eru góð ráð dýr, því að mörgæsir halda sig á ísjökum og vilja helzt vera þar sem er kalt. Svo þegar Mörgæs frænka kemur loks taka þeir á móti henni með regn- hlif til að hlífa henni við sóiinni og þegar þau koma heim gefa þeir henni kaldan fisk og ískökur. Um kvöldið spyr Mörgæs frænka hvar hún eigi að sofa, því það sé allt of heitt fyrir sig að vera í rúmi. Jú, Kalli og Palli hafa séð um að leggja ísklumpa í kæli- skápinn og þar á hún að sofa um nóttina. Kalli og Palli hafa sett grammófóninn í grasið úti og sitja nú ásamt öllum dýrunum og hlusta á söng- Siöan fara þeir með grammófóninn inn og láta hann upp á skáp. Svo fara þeir i rúmið og fara að sofa. Þegar Kalli vaknar næsta morgun sér hann að iónn- inn er horfinn. Kalli og Palli leita alls staðar og finna hann loks úti í grasinu ... 1 mörgum pörtum. Þá kemur hlébarðinn út úr runnanum. Hann sagðist bara hafa ætlað að éta manninn, sem sat inni í fón- inum og söng, en þar var þá alls enginn maður. Kalli og Palli sögðu, að hann skyldi ekki vera dapur yfir því og ef hami væri svangur mætti hann eiga leifarn- ar af svinasteikinni þeirra.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.