Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 33
..Getur þú stokkið yfir tjörnina?" spurði Kalli fíl- ínn. „Nei, það get ég ekki!“ svaraði fíllinn. ,,En það get ég,“ sagði Kalli. „Þú hlýtur að vera eitthvað skrítinn," sagði fíllinn efagjam. „Ég skal sýna þér það!“ sagði Kalli. Og svo gengu þeir út að enda tjarn- arinnar, þar sem hún var mjóst. Kalli tók tilhlaup og sötkk yfir. „Þarna gaztu séð, að ég gerði það!“ hrópaði hann til fílsins. ..Burt með ykkur," sagði úlfurinn og ýttá Kalla og aHa. til hliðar og tók sleðann þeirra. En um leið °S hann leggur af stað niður brekkuna tekst Kalla aS binda snúruna í tré, svo að sleðinn snarstanzar °g úlfurinn þýtur af honum. Hann veltur áfram niður alla brekkuna og snjórinn hleðst utan um hann, svo hann verður að fjarska stórum snjóbolta. „Þú hefðir getað beðið kurteislega um að fá lánaðan sleð- ann. Þá hefðum við lánað þér hann!“ segja Kalli og Palli um leið og þeir þjóta fram hjá úlíinum.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.