Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1980, Side 35

Heimilisblaðið - 01.03.1980, Side 35
Kalli og Palli eru aö búa sig út í haustferð og láta niður í ferðatösku. Palli reynir að loka töskunni, Þegar búið er að fylla hana. En það er allt of mikið 1 henni. „Komdu og setztu á hana," segir hann. ®n Kalli er ekki nógu þungur. En hami sér Júmbó fyrir utan gluggann og biður hann að koma inn og setjast á töskuna. Júmbó gerir það. En hann er aftur á móti of þungur, svo taskan verður alveg flöt. „Þá er búið að bjarga þessu við,“ segir Júmbó, „og nú getið þið sent hana í pósti eins og póstkort!" Kalli og Palli þurfa að mála girðinguna sina. Palli s*kir stiga og strýkur málninguna á með rúllu, en Kalli heldur á málningarkrúsinni. Þeir verða að flytja stigann til eftir því sem þeir mála. Á meðan þeir eru mála kemur Péur kanína og dregur vagninn sinn á eftir sér. Kalli fær ágæta hugmynd og fær Pétur kanínu til að hjálpa þeim við að mála. Þeir setja stig- ann í vagninn og Palli klifrar upp hann og segir Pétri að draga vagninn og nú gengur vinnan vel.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.