Í uppnámi - 01.06.1901, Qupperneq 13

Í uppnámi - 01.06.1901, Qupperneq 13
43 3. Hvert er það landa dökka og hvita þars lofðungar standa til hildar sér flýta bliðir í anda og í bálgný sverða til beggja handa? að bönum verða. Lofðungar þeir Þar klerkar vega lastvarir tveir svo voveiflega, hafa sér hlið renna hestar fráir húsfreyjur við, án þess reiðmenn sjáir. en gullhlaðs Gná Þar turnar háir gáfu örlög há, hlaupa grundu á vitur hver er sú og glöggt að öllu gá hin volduga frú. en átta smáir Það er hernaðarland þar álfar fráir með hjálm og brand stíga sinn danz þars allir þreyja undan striðsmanna fans. orrustur heyja Þekkirðu’ ei grand og sigur vinna, þetta töfraland? þar má sjá og finna Grein þú það mér kappa hrausta geng eg hart að þér! með hlífar traustar 4. Kynlegir eru klerkar þeir, er í krókum fara á stjá, læðast fram um leynda stigu ljótt er það að sjá, aldrei halda hreint og beint, en halda æ á ská, dularráð í brjósti búa, bezt er að varast þá. 5. Höggvandi til hægri og vinstri, höggvandi sér braut, eigi særður, eigi veginn, æ i dauðans þraut, hermaðurinn heldur fram um her í grimmri böð, brýzt þar áfram hægt og hægt unz hann er í fremstu röð. Og fyrir handan völlinn vigs þar veitist nú að sjá hann vígglaðann á veginn líta, er vóð hann þangað á. augun glitra af ánægju yfir afrekum þeim; nú er kominn nýkrýndur niflungur i heim! 6. Þekki’ eg land og þekki’ eg lýð, þar sem allir fara i stríð og er láta líf í þvi, lifna og berjast þeir á ný.

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.