Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 5

Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 5
Tveir núlifandi íslenzkir taflmenn. Þoevaldue Jónsson fæddist á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaptafellssýslu 3. september 1837, þar bjuggu þá foreldrar hans, Jón umboðsmaður Guðmundsson, síðar ritstjóri (d. 1875), og Hólmfríður Þorvaldsdóttir. Hann gekk í Reykjavíkur lærða skóla og útskrifaðist þaðan vorið 1857 með 1. eink- unn; sigldi til háskólans í Kaupmannahöfn og stundaði þar læknis- fræði í tvö ár, en vorið 1859 fór hann aptur til Reykjavíkur og hélt þar áfram læknisfræðisnámi undir leiðsögn landlæknisins, dr. Jóns Hjaltalíns; þar tók hann próf 1863 með 1. einkunn. 6. okt. s. á. var hann settur héraðslæknir í nyrðra læknishéraði Vesturamtsins og var 4

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.