Í uppnámi - 01.06.1901, Side 42

Í uppnámi - 01.06.1901, Side 42
íslenzkar skákbækur. í Uppnámi, íslenzkt skáktímarit, vinnur a8 útbreiSslu og iökan hins sögulega tafis; kemur út í 4 heptum á ári og kostar árgangurinn á Islandi 1 lcrónu, erlendis 2 krónur. Næsta liepti kemur út á gormánuðinum. Mjög lítill Skákbæklingur, skákbók fyrir bvrjendur, með öllum helztu skákreglum og skáklögum, ítarlega sömdum eptir hinum beztu og nýjustu heimildum, og skák- leik eptir Paul Morphy. 1G°. .12 bís. Verö: 25 aurar. Nokkur Skákdæmi og Tafllok: eptir Samúel Loyd og fleiri. 1. hepti af þessu vandaöa safni er nú komiö út. I því eru 105 út- valin skálcdæmi og tafilok eptir liinn fræga Samúel Loyd, hinn fremsta af öllum skákdæmahöfundum, ásamt nokkrum inngangsorðum uin samningu og snið skákdæma og stuttu æfiágripi höfundarins. Heptiö er mjög fróölegt og einkar góö kvöldskemmtun á vetrum. BráSlega kemur út 2. Jieptið og í því veröa 200 skákdæmi eptir frægustu skákdæmahöfunda í Evrópu og Amerílcu. Loks kemur út 3. heptib, er inniheldur ráðningar á öllum skákdæmunum í báöum fyrri heptun- um. Verð 1. heptis: 50 aurar. Sjötíu Snildartöíl tefld af beztu taflmönnum 19. aldar. Þessi bók er nú nálega fullbúin til prentunar og lcemur út fyrir árslok. Töfiin sýna allar lielztu byrjanir og eru íneö ítarlegum at- hugasemdum og til skýringar eru margar skákborbsmyndir, er sýna taflstöbur. Allar þessar bækur, svo og ýmiskonar skákborð og skákmenn, skák- borðs-myndir fyrir skákdæmi (litlar 10 st. 10 au., stórar 12 st. 20 au.). og eyðublöð fyrir skákieika seiur Pótur Zophoníasson, Skrifari Taflfélags Reykjavíkur. Address for Foreign Correspondence: P. Zoplioníasson, Secretary, Chess Club, Reykjavík, lceland, (viá Leith, Scotland).

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.