Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 19

Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 19
49 augljós framsýni hans og djúpsæi í því að færa sér í nyt, að reiturinn c4 var svo illa valdaður. Sbr. athugasemdirnar við 14. og 21. leik. 29. c4xb5 Ba6xb5 Enda þótt hvitt léki 29. Rb3— d2, mundu mannakaupin ávallt verða mótleikandanum í hag við 29.... b5xc4; 30. Rd2xc4, Ba6xc4; 31. Hcl X c4, Hf8—a8; 32. Hc4— c3, Kg8—f8; 33. Hc3—b3, c5—c4; 34. Hb3—c3, Ha8—a4; 35. Kfl— f2, Kf8—e7 o. s. frv. 30. Bb3—a5 Hf8—a8 81. Ra5—b7 Ha8—a6 32. Hcl—c3 Kg8—f8 33. Rb7—d8 Bb5—d7 34. Hc3—b3 Kf8—e7 35. Hb3—b8 c5—c4 Leiksnilldar svarts nú i tafllokin verða menn að gæta. Svart. Hvítt. 36. Kgl—f2 c4—c3 37. Kf2—e2 Ha6xa3 38- Rd8—c6f Bd7xc6 39. d5xc6 c3—c2 40. Ke2—d2 .... Nú koma óvænt umskipti á tafl bins svarta, sem leggja smiðshöggið á þenna aðdáanlega tafllokaleik hans. Taflstaðan er þannig: Svart. Hvítt. 40. • . • . Ha3—c3!! 41. Kd2—cl Hc3 x c6 42. Hb8—b3 Ke7—f6 43. Hb3—a3 g7—g5 44. g2—g3 h4xg3 45. b2xg3 g5 X f4 46. g3xf4 Kf6—g6 47. Ha3—a5 Hc6—c5 48. Ha5—a6 Hc5—c3 49. Ha6 x d6j- Kg6—h5 50. Hd6—d2 Kh5—g4 51. Hd2-g2+ Kg4—f3 52. Hg2—g5 Hc3—c5 53. Hg5—h5 Kf3 x e3 54. Hh5—h4 Ke3—f3 og hvítt gefst upp. Þetta er þriðja skákin í kapptefli milli P. Moephy og hins ágæta þýzka taflmanns Daniel Haeewitz (1823—1884) í París í septembermánuði 1858. Sá er ynni fyrstú sjö töflin, var sigurvegari i kappteflinu, en er Mobphy hafði unnið fimm töfl og Haeewitz tvö (þar eð hið sjöunda var jafntefli), þá dró liinn siðarnefndi sig i hlé.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.