Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 18

Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 18
48 7. Bcl—g5 8. Ddl—e2 9. Bg5—d2 10. Bbl—c3 11. 0—0 12. Hal—dl 13. Bf3—el 14. Bc3—a4 15. Bd2—b4 16. De2—d2 17. Bb4—c5 18. Dd2—e3 19. Hdl—d2 Df6—d6 f7—fS Bg8—e7 a7—a6 Be7—g6 Dd6—e6 Bf8—c5 Bc5—a7 Bg6—f4 Bc8—b7 De6—c8 Ba7—b8 Ef4—e6 20. Bel—f3 Be6xc5 21. Ba4xc5 Bb8—a7 22. Hfl—dl 0—0 23. De3—b3j- Bg8—h8 24. Bc5xb7 Ha8—b8 25. Hd2—d8 Gefst upp. Og svart gefst upp, því að hann hefur tapað manninum hvort sem hann fer í mannakaup eða eigi. Af hálfu þess hvíta eru tafllokin yndisleg. Taflið var teflt við hinar frjálsu kapp- skákar (“The all-comers’ tourney”) i Winnipeg 2. febráar i ár. 24. Hollenzki leikurinn. D. Haeewitz. Hvitt. 1. d2—d4 P. Moeehy. Svart. f7—f5 Þessi byrjun er nefnd svo vegna þess, að Hollendingurinn Elias Stein (1748—1812) mældi fyrstur manna i riti sínu “Nouvel essai sur le jeu des échecs” (1789) fram með þessum leik hins svarta sem heppilegum til þess að forðast drottningarbragðið. 2. c2—c4 e7—e6 3. Bbl—c3 Bg8—f6 4. Bcl—g5 Bf8—b4 5. Ddl—b3 c7—c5 6. d4—d5 e6—e5 7. e2—e3 0—0 8. Bfl—d3 d7—d6 9. Bgl—e2 h7—h6 10. Bg5 x f6 Dd8 X f6 11. a2—a3 Bb4 x cSj" 12. Db3 X c3 Bb8—d7 13. 0—0 Df6—g6 14. b2—b4 b7—b6 Að hvítt í síðasta leik svipti hinn 3Íka stað c4 sinni eðlilegu vernd, er undirrót þess að hann tapar taflinu. 15. f2—f3 h6—h5 Með þessu reynir svarta að halda aptur hvita y-peðinu og býr sig jafnframt til að reka brott riddara mótleikanda, ef hann færi til g3. 16. Bd3—c2 Bc8—b7 17. Bc2—a4 Dg6—f7 18. Ba4xd7 Df7xd7 19. b4xc5 b6xc5 20. f3—f4 e5—e4 21. Hal—bl Bb7—a6 “Þetta er”, segir skýrandinn, Max Lange, “dæmi þess, hvernig Morphy undir eins sér þann stað i liði óvinarins, þar sem gott er til at- lögu.” 22. Hfl—cl Dd7—a4 23. Be2—g3 h5—h4 24. Bg3—fl Ha8—b8 25. Bfl—d2 Hb8—b6 Svart ógnar með að tvískipa hrók- um og þegar hann hefur farið í hrókakaup, að vinna peðið á c4. 26. Hblxb6 a7xb6 27. Dc3—b3 Da4 xb3 28. Bd2 x b3 b6—b5 Upp frá þessum leik svarts verður

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.