Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 22
27. Skozki leikurinn
Prinzinn af Mingrelia. Magadov.
Tak burt Hal.
Hvítt. Svart.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—c6
3. d2—d4 e5xd4
4. Bfl—c4 Bf8—e7
5. CD 1 CD d d7—d5
6. e5 X d6(í frhl.) Be7 x d6
7. 0—0 Rg8—f6
8. Bcl—g5 0—0
9. Rbl—d2 h7—h6
10. Bg5—h4 Bd6—c5
11. Rf3—el Bc5—b6
12. Rel—d3 Bc8—e6
Sjá taflstöðuna.
13. Rd2—e4! Be6 x c4
14. Bh4 X f6 g7 x f6
15. Ddl—g4f Kg8—h7
16. Dg4—f5f Kh7—g7
17. Rd3—f4 Bc4—e6
18. Rf4—h5f Kg7—h8
og hrókur í forgjöf.
Taflstaðan eptir 12. leik svarts:
Svart.
20. Rh5xf6f Kh7 —g6
og hvitt boðar mát í 3. leik.
Prinz Andreas Dadin af Mingrelia
er hinn mesti skákvinur. Erfðalönd
hans liggja í Kaukasus, og þar
fæddist hann 1850. Nokkurn hluta
ársins býr hann í Kiev á Rússlandi,
en hann hefur teflt mikið við tafl-
menn erlendis.
28. Rússneski leikurinn.
N. G. Högbom og J. A. Gren-
C. Normann í HOLM.
samráði.
Hvítt. Svart.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 Rg8-f6
Þessi byrjun, rússneski leikurinn,
er og kölluð Petrovsleikur eða Pet-
rovsvörn eptir hinum rússneska tafl-
manni Petrov (d. 1866).
3. Bfl—c4 ....
Venjulegri leikur hér er d2—d4,
en þetta er allmerkileg tilbreyting.
3......... Rf6 X e4
4. Rf3 X eð d7—d5
5. Ddl—f3 Re4—f6
6. Bc4—b3 Bf8—d6
7. d2—d4 0—0
8. 0—0 c7—c5
9. Bb3 x d5 ....
Hér er vissulega vel teflt og harður
má sá vera i kröfum, er eigi lætur
sér neitt um finnast.
9........ Bd6xe5
10. Bd5xb7 Be5xh2f
11. Kgl—lil
Ef 11. KglXh2, þá leikur svart
Dd8—c7-þ og vinnur því næst nokkuð
við Bc8xb7.
11... Rf6—g4
12. Bb7 x c8 ....
Ef 12. Bb7 X a8, þá Dd8—h4 og