Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 16

Í uppnámi - 01.06.1901, Blaðsíða 16
46 21. Ponzianileikur. Magnús Smith. Hvítt. 1. e2—e4 2. Rgl—f3 3. c2—c3 H. N. PlLLSBUBY. Svart. e7—e5 Rb8—c6 Þessa byrjun hefur Domenico Pon- ziani (1719—1796), hinn frægi italski skákhöfundur, skýrt ítarlega i annari útgáfu rit sins: “11 giuoco in- comparabile degli 1782). scacchi” (Modena 3. .... d7—d5 4. Bfl—b5 f7—f6 5. Ddl—a4 Rg8—e7 6. e4 x d5 Dd8xd5 7. 0—0 Bc8—d7 8. Hfl—el a7—a6 9. Rbl—a3 0—0—0 10. Bb5—c4 Rc6—d4 11. Bc4 x d5 Rd4xf3f 12. Bd5 x f3 Bd7 x a4 13. CO 1 (M rQ Ba4—c6 14. Bf3—e2 Re7 —g6 15. Ra3—c2 Rg6—f4 16. Be2—fl Bf8—c5 17. d2—d4 Bc5—d6 18. Bcl xf4 e5xf4 19. Bfl—d3 g7—g6 20. c3—c4 Hd8—e8 21. d4—d5 Bc6—d7 22. Hal—dl He8—e5 23. Hel x e5 f6 x e5 24. f2—f3 a6—a5 25. Bd3—e4 g6—g5 26. Kgl—fl .... Upp frá þessu er tafl hins hvíta biðtefli, fyrst og fremst af þvi að hann vill komast hjá að skipta á riddara sinum, þar sem hann kann vel að meta gildi hans við tafllokin, og sumpart vegna þess, að sérhver framsókn hvitu peðanna kongsmegin mun veikja þau í lokabaráttunni. 26..... g5—g4 27. Hdl—el h7—h5 28. Hel—e2 h5—h4 29. fS X g4 Og rifur fylkingu svörtu peðanna á réttum tima, einmitt þegar hún gjörist geigvænleg. 29........ Bd7 X g4 30. Be4-f3 Hh8—g8 31. Bf3xg4 .... Þessi mannakaup voru einmitt það, sem hvítt hefur verið að biða eptir; eptir þetta er það vafasamt, hvort svart hefði getað gjört nokkuð betra heldur en það sem hann gjörði. 31........ Hg8xg4 Svona líta þá tafllokin út: Svart. Hvítt. 32. Kfl—f2 Bd6—c5f 33. Kf2—f3 Hg4—g5 34. Rc2 —el Kc8—d7 35. Kf3—e4 Kd7—d6 36. Rel—f3 Hg5—h5 37. h2—h3 b7—b6 38. Rf3—h2 Bc5—d4 39. Rh2—g4 Hh5—g5

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.