Í uppnámi - 01.06.1901, Síða 5

Í uppnámi - 01.06.1901, Síða 5
Tveir núlifandi íslenzkir taflmenn. Þoevaldue Jónsson fæddist á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaptafellssýslu 3. september 1837, þar bjuggu þá foreldrar hans, Jón umboðsmaður Guðmundsson, síðar ritstjóri (d. 1875), og Hólmfríður Þorvaldsdóttir. Hann gekk í Reykjavíkur lærða skóla og útskrifaðist þaðan vorið 1857 með 1. eink- unn; sigldi til háskólans í Kaupmannahöfn og stundaði þar læknis- fræði í tvö ár, en vorið 1859 fór hann aptur til Reykjavíkur og hélt þar áfram læknisfræðisnámi undir leiðsögn landlæknisins, dr. Jóns Hjaltalíns; þar tók hann próf 1863 með 1. einkunn. 6. okt. s. á. var hann settur héraðslæknir í nyrðra læknishéraði Vesturamtsins og var 4

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.