Í uppnámi - 01.06.1901, Page 5

Í uppnámi - 01.06.1901, Page 5
Tveir núlifandi íslenzkir taflmenn. Þoevaldue Jónsson fæddist á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaptafellssýslu 3. september 1837, þar bjuggu þá foreldrar hans, Jón umboðsmaður Guðmundsson, síðar ritstjóri (d. 1875), og Hólmfríður Þorvaldsdóttir. Hann gekk í Reykjavíkur lærða skóla og útskrifaðist þaðan vorið 1857 með 1. eink- unn; sigldi til háskólans í Kaupmannahöfn og stundaði þar læknis- fræði í tvö ár, en vorið 1859 fór hann aptur til Reykjavíkur og hélt þar áfram læknisfræðisnámi undir leiðsögn landlæknisins, dr. Jóns Hjaltalíns; þar tók hann próf 1863 með 1. einkunn. 6. okt. s. á. var hann settur héraðslæknir í nyrðra læknishéraði Vesturamtsins og var 4

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.