Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 3

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 3
„Stjarnan í austri“ er alþjóðafélag, sloi'nað i Benares á Indlandi 11. janúar 1911 fyrir lilstilli forseta guðspekinga-bræðralagsins mikla, frú Annie Bescmt, er þá var kosinn verndari félagsins og er það enn. En forseti félagsins cða höfuðsmaður (Head ol' llie Order) er fóstursonur hennar, J. Krishnamurti, hámentaður, ungur Indverji, er stundað hefir nám i bezlu háskóliim Ev- rópu — i Frakklandi, Pýzkalandi, Sviss og Bretlandi. llann er almennast þektur undir dulnefninu Alcijone. Er liann gáfaður með afbrigðum, sem bezt má sjá á þvi, að 12 ára gamall ritaði hann liina frægu ágætisbók: »Við fótskör meistarans«, er gefin hefir verið úl og þj'dd á flest tungu- mál hins mentaða heims og nýlega einnig á íslenzka tungu. Aðra bók hcfir hann ritað um uppeldi unglinga, sem enn er ekki þýdd á vora tungu, auk fjöldamargs i aðaltímariti félagsins: „Tlie IJerald of llie Slar“. Skarpskygni hans, Ijúf- mensku og prúðmensku er við brugðið af þeim, er kost hafa áll á að kynnast honum. Hann er glaðlyndur og ræð- inn, óvenju þýður í viðmóti og svipurinn hreinn, — er þvi og viðbrugðið, hve hann er eygur vel — tillil hans skarpt, cn milt, augun dökk og djúp, og bregður stundum fyrir i þeim leiftri, svo þeim cr við hann ræðir er sem hann horfi inn i annarlegan heim. 3 r

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.