Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 28

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 28
manna, að því leyti sem þcir reyna að gera efnislikamann guði líkan. Þessi stefna stafar, eftir þvi sem við verðum að líla á, frá manndómi Krists, sem við hinsvegar verðum að skoða sem nauðsynlegan millilið, eins og kemur fram í eðlisbreyl- ingarkenningunni í sakramentunum. Hinsvegar álitum við sakramentin algerlcga andlega athöfn; við leitum andlegs þroska og náðar í bæninni og í samfélagi hugar við hug og hjartna við hjörtu, við neylum vínsins og' hrauðsins að eins til endurminningar; og hvernig sem við lilum á sakramenlin sjálf, og hvernig þau fara fram, þá liljótum við all af að vera sammála um tilgang þeirra; um það ættum við því ekki lengur að þurfa að deila«. Nú slóð kardínálinn upp og eftirvæntingarkliður heyrðist frá mannfjöldanum; hann var álitlegur maður og talaði með myndugleik,- »IJegar eg félst á að koma á fund þennan, var eg von- daufur um að hér mundi nokkuð verða að gagni gert; eg hefi hingað til hliðrað mér hjá að laka þátt í umræðunum, en gríp nú að eins tækifærið til að benda á, að framhald þeirra er algerlega gagnslaust. Eg verð að minna yður á það, að það ev og getur að eins orðið ein kristin kirkja, — hin heilaga rómverska kaþólska eða postullega kirkja. — Kenningar hennar eru innblásnar af guði og verða hvorki afturkallaðar né um þær breytt. Það er ómögulegt fyrir hina kaþólsku kirkju að viðurkenna nokkurn þann sem ekki samsinnir kenningum hennar og játar þær guðlegar og óskeikular. Yið erum hið eina sanna samfélag, og ef þið leitið þess, þá er að eins ein leið fyrir ykkur að fara: FJeygið ykkur í faðm hinnar heilögu móður, haldið lög hennar og kenningar. Ef þið liinsvegar leitið samfélags sem 28

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.