Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 29

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 29
hvorki viðurkennir yfirdrotnan kirkju vorrar né páfans, þá verður það að eins að vera samfélag ykkar sjálfra, þar sem hin heilaga kirkja getur engan hlut átt i, né liaft neina samhygð með«. Hann settist og bisltupinn llýtti sér að svara: »Mér þykir leilt að eg verð að hreyfa mótmælum og minna yður á, að enska kirkjan krcfst cngu síður að vera kölluð hin almenna kirkja heldur en hin rómverska, en hún getur livorki i andlegum né trúarlegum efnum viður- kent yfirráð páfans«. »Rómverska kirkjan viðurkennir ekki þá kröfu yðar«, svaraði kardínálinn mikillátlega. »I}egar þér sliluð yður undan yfirdrotnan hennar, þá brutuð þér lika af yður það drottinvald sem lnin ein hefir«. wÞella eru meiðyrði«, svaraði biskupinn reiðilega, og það leit út fyrir að alt mundi fara í bál og brand, en naumast hafði hann sagl þessi orð, fyr cn hann alt í einu varð orð- laus aí' undrun og aðdáun. Allir litu í sömu áll og hann, og sjá, vera slóð mitt á meðal þeirra, — þögul, hátignarleg og ávitandi. Steinldjóð var í salnum. * l5að var meistarinn.-----------------— — — Að síðustu lalaði hann; orð hans féllu eins og bliðvindi, og rödd hans hljómaði út í yztu liorn í salnum, þó hún væri bæði lág og hljómfögur: »Hafið þið svo algerlega gleymt mér, að eg finni ykkur hér í deilum? Um hvað deilið þið? Er það um það, hver ykkar geti orðið bezlur hirðir lamba minna, bezlur kennari hinna fáfróðu eða geli satt Ilesta þá er liungra?« Hann slanzaði og leit á þá, og þeir skulfu undir augnatil- 29

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.