Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 31

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Side 31
 Framtímahugsjónir. Eftir Aimie Besant. I. TUÚ. 01(Ðið tn'i (religion) táknar í raun og veru leit mannanna að liinni æðslu veru, guði. Mennirnir leita guðs og ákalla liann, og hann keniur til móts við þá og talar við þá, fyrir munn sendiboða, hinna andlegu fræðara, er hafa látlaust kostað kapps um að glæða hið hulda guðdómseðli í sjálfum sér. Og þá er guðdómseðlið í þeim hefir sigrast á hinu lægra eðli þeirra, hafa þeir og öðlast þann guðdómlega hæfileika að láta orð sín vekja bergmál í sálum þeirra manna, sem leita' að guði. IJegar hin atidlegu ofurmenni, trúarbragðahöfundarnir, hafa komið frarn á meðal lílt þroskaðra þjóða í andlegum efnum, liefir þeint æíinlega þótt óhjákvæmilegt að tala eins og sá er vald hefir. Þeir hafa þá kunngert mönnum hvað þeim hæri að gera og lála ógert. Þeir hafa þá sjaldnast fært fram ástæður fyrir fyrirsliipunum sínurn, eða komið fram með nokkrar sannanir fyrir því að þær væru á réttum grundvelli reislar. Með öðrum orðunt: Irúarbragðahöfundarnir hafa fyrir- skipað ákveðnar trúarsetningar og boðið fylgismönnum sínum að fara hiklaust eftir þeim. Það er að sínu leyti eins og þegar kennari í efnafræði — eða einhverri annari vísindagrein — skýrir nemendum sínum fyrst og fremst frá hinum vísindalegu 31

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.