Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 32

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 32
tilraunaaðferðum og segir þeinr liver árangurinn muni verða, ef þeir fylgi nákvæmlega fyrirskipunum hans. Kennarinn eyðir ekki límanum í langar umræður fram og aflur um gildi íyrir- skipana sinna; liann kennir að eins; og nemendurnir byrja ekki á því að grafast fyrir það, hvort aðferðir kennarans eru rétlar eða rangar; þeir læra það, sem þeim er sagt. Vaklboðin fræðslualriði eru nauðsynleg hæði í trú og vís- indum til þess að nemandinn geli lekið sem fyrsl framförum í því, sem hann leggur sig eftir að nema. Þau gefa honum kost á að hyggja á reynslu annara manna, og færa sér þekkingu þeirra í nyt. Viðurkend og valdboðin fræðslualriði fela í sér sannindi eða það sem menn skoða sem sannindi. Meðal visindamanna er það ahnent viðurkent að nem- andinn verði fyrst að »lifa í lrú«, það er að segja: hann verður að laka trúanlegt það, sem hinir eldri og reyndari segja honum; þá er liann á byrjunarstigi; síðan verður hann að »lifa í skoðun«, það er að segja: rannsaka sjálfur það sem honum liefir verið kent, verður að aila sér þekkingar af eigin reynslu og liælla að fara eftir annara sögusögn. Hann verður sjálfur að sjá og athuga, livort það sé rélt sem kennari hans fræddi hann á í fyrstu. Ef liann ætlar sér að verða sannur vísindamaður, má hann ekki láta sér nægja að trúa því einu, sem kennari lians sagði honum og að eins af því að liann sagði honum það, og ekki einhver annar, sem hann liafði minna álil á. Hann verður að þekkja grundvöllinn, sem öll vísindamenska hans hvílir á. Og kennarinn skoðar ekki þrá hans eftir að skilja lilutina til hlítar sem óhlýðni við sig eða að neinu leyti viðsjárverða. Hann teldi það jafnvel alt annað en æskilegl, að nemandinn láti sér nægja að trúa að eins því sem honum hefði verið kent. Vísindamaðurinn verður að vita vissu sína og vissan verður að vera reist á eigin reynslu og 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.