Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 48

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Qupperneq 48
\ linfi hugsunin varðað aðallega sjálfa oss og engan annan, svifur það í grend við oss. það er þá æfinlega reiðubúið að grípa hvert tækifæri, sein gefst, til þess að hafa áhrif á oss og fá oss til að hugsa samskonar hugsanir hvað ofan í annað. Oss íinst þá ofl eins og einhverjar ulannðkomandi hugsanir ásæki oss; og ef þær eru nú af verra laginu, verður ef lil vill mörgum af oss það á að lnigsa, að kölski sjálfur sé tekinn til að freisla vor, jafnvel þólt hér sé að eins að ræða um eðlilegar afieiðingar af fyrri hugsunum. Vér skulum nú sjá og athuga, hvernig þessir fáu þekkingar- molar gælu orðið oss að liði. Þnð er auðsælt, að hver hugsun cða geðhræring hefir stöðug áhrif á oss, gerir sem sé nnnað- hvorl að auka eða draga úr hinum ýmsu tilhneigingum vor- um. I’að er því bcrsýnilegt, að vér ætlum að liafa allnákvæmt eftirlil með þvi, hvcrslionar hugsanir og geðhræringai' fá að þroskast og dafna hjá oss. Vér megum ckki afsaka oss — eins og svo mörgum liættir við — með því að segja, að það sé ekki nema cðlilcgt, að vér hugsum miður æskilegar hug- renningar svona við sérslök tækifæri. Vér vcrðum að brjólast lil valda og fá ótakmörkuð yfirráð í hugsana- og tillinninga- ríki voru. Ef vér gclum vanið oss á að hugsa illar hugsanir og eigingjarnar, ælti oss engu síður að takast að venja oss á að hugsa góðar hugsanir. Vér gelum t. d. vanið oss á að líta fremur á það, sem gott er en ílt í fari þeirra, sem oss þykja ógeðfcldir og vér höfum eitlhvað saman við að sælda. Og oss mun þá brált þykja furðu gegna, hversu margt og mikið golt þeir liafa til hrunns að bera. Og það fer svo, að vér fáum mælur á þessum mönnum, í staðinn fyrir að liafa ímugust á þeim. Og það er þá að minsta kosti hugsanlegt, að oss lakist að fá nokkurn veginn rétl álil á þeim. Vér ættum helzt nð vcnja oss á að liugsa daglega góðar 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.