Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 55

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 55
Þér leitandi, þyrstum líkn og bót í lofsöngum helgum svalar: Þér frelsarinn góði gengur mót, í geislum og hljómum talar. Hann leggur höndina’ á höfuð þér sem himinblær rósknapp snerti, hann gefur þér trúna: gefur þér þitt glalaða jólakerti. Og sál þín verður að endur-óin af eilífðar dýrðarsöngum, — þitt lijarta hreytist í helgidóm meö hljómandi súlnagöngum. Par hergmálar alt hins æðsta nafn í ómdýpt og liljómtign sinni, og geislar kvíslast um kór og slafn frá kertinu’ í liendi þinni. ★ ★ Eg rcikaði’ um efans ólguhöf og áttir ei sá né daginn, því kertinu’, er var mín vöggugjöf, ég varpaði út í sæinn. líg vissi’, að ég gat ekki fundið frið, unz fyndi ég kertið aftur,

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.