Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 56
því titrandi lijarta hrærði við
í húminu drottins kraftur.
t
I sogandi iðu út á kaf
á eftir því mér ég henti,
cn sá ekki’, að guð með geislastaf
á glataða kerlið benti.
Pví ginningaljósin mér glöptu sýn
frá glórunum heimsins harna,
unz bjarmann í djúpið bar lil min
hin blikandi jólastjarna.
Pá sá ég mín gömln sólskinslönd,
og sál minni þreyLlri létti,
og frelsarans blessuð bróðurhönd
að barninu kertið rétti.
Nú veil ég, að hulin vísdóms hönd
mér veginn lil ljóssins greiddi:
líg veit, að kærleikans heilög hönd
mig hvarvetna studdi’ og leiddi.
Og guð’ sé Iof, nú er ljósið kveikt
og ljómar við helgar tíðir;
þótt skarið sé lílið, lágt og veikt, —
það lýsir mér heim um síðir!
Guðm. Guðnwndsson.