Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 60

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1915, Page 60
L.ífið er eilíftí Eg liorfði skelfdur og undrandi á afskaplegan vigvöll sem lá framundan mér. Vigvélarnar, liver annari stærri og ógur- legri, slrádrápu mennina í hrönnum, og dreifðu ógnum og skelfingum yfir þúsundir og tiþúsundir. Hverl sem eg leit, mætti auganu aldrei annað en auðn og eyðilegging. Eg varð höggdofa af skelíingu. »Er ekki hægt að gera' neilt lil þess að frelsa þessi mannanna börn«, hrópaði sál mín, og eg varð allur að eintómri löngun eftir meiri þekkingu. I’á tók eg all í einu eftir þvi, að hjá mér stóð maður, sem líka horfði á vígvöllinn. Osjálfrátt sneri eg mér að honum og sagði: »Gelur þú ekki lijálpað þeim?« Hann sneri sér við og .leil á mig, og eg sá andlit svo þrungið af krafti og mætti, að eg hrökk við. En við frekari athugun, sá eg að andlilið bar jafnframt voll um óumræðilegan kær- leika og vi/ku. Mér virtist sem hjarlagæzka og meðaumkvun streyma út frá honum, en þó sagði hann ekkerl fyrst í stað. »Horfðu á«, sagði hann svo, og benti mér á vígvöllinn. Eg leil þangað, og það var engu likara en að slæða hefði fallið frá augum mér. Að vísu sá eg enn þá sorgina og hörmung- arnar, og eyðileggingin héll áfram, en mér virlist alslaðar vera krökl af björlum og geislandi verum. Suinar þeirra hreyfðust 60

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.