Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 1

Heimir - 01.11.1908, Blaðsíða 1
„CONFORMITY.- Fyrirlestur fluttur á kyrkjupingi ísl. Unitara i Winnipeg 1908. hefi reist mér huröarás um öxl, með umræöuefni því er eg hefi tekiö til meöferðar í kveld. Bæfci er mál- efniö svo afskaplega stórt, og tekur inn í allar hugar- hreifingar manna, frá fyrstu tímum sögunnar, og svo undir búningurinn, og meðfædd lægni, aö fara meö rnál á skiljanlegan hátt, ekki meiri en í meöallagi. Ekki ætla eg þó að biöja samfélagsmenn mína fyrirgefning- ar á því, að eg skildi koma með þetta til umræöu, ekki sízt ef það gæti orðið til þess, að fleiri færi að athuga hvað undir býr og hve nrjög lítið umkvartanir þær hafa við rök og reynslu aö styðjast, er sakfella breytingasemi mannlegs huga, því þaö er alls ekki óþarft að það sé athugað. Einhverjir munu spyrja, því eg hafi valið útlenda fyrirsögn á þessu erindi mfnu í kveld, og ætlaði eg rétt að fara að útskýra það. Eg hirti meira um merkingu orfc'sins í þess upprunalegu og sögulegu mynd en málið sem það er tekið úr, því þaö er um

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.