Heimir - 01.11.1908, Side 15

Heimir - 01.11.1908, Side 15
H E I M I R 111 skoöanirnar sem hafa veriö ofsóktar hafa aldrei dáiö út hafi þær haft viö sannleik aö stj'öjast. Þær hafa lifaö og komiö upp á ýmsum stööum í ýmsum myndum. Skoöun Aríusar, þótt hún biöi lægra hlut í Nikeu, dó ekki. Meöan Gotnesku ríkin stóöu liföi hún meö mikluin blóma, -og þegar þau !iöu urrdir lok, og jþjóðinni var þröngvaö undir páfatiúna, liföi hún samt meðal fá- mennra hópa og yfir aUar miöaldirnar fram á siöabót, voru hóp- ■ar á Suöur-Frakklandi, í hinu for-na Gotav-eldi, er héldu við þær skoöanir. Einn þessi sértrúarhópur var nefndur Valdensar. Þeirra ■er getið á þessa leið: „Þeir segjast vera góöir menn og hafa trú Krists og postulanna, en þeir ráðast á og svívirða einn eftir annan öll sakramenti kyrkjunnar, en sérstaklega kveldináltíðar- sakramentið, segja að í því geti ekki verið framborinn h'kami Ivrists, því þó líkami hans hefði verið meiri en stærstu fjöll myndi kristnin vera búin með hann löngu fyrir þenna tíma. Þeir segja að brauöið í sakramentinu komi úrstrái, gangi gegn uui hrosstagl, þegar það er sigtað, og eftir að það er meðtekiö gangi úr líkamanum óvirðulega, er alls ekki gæti hent ef það væri guðdómurinn sjálfur. Um skírn segja þeir að vatnið se efni forgengilegt og geti spillst og megni því alls ekkiað hreinsa sál mannsins, enda selji kyrkjunnar menn aðeins þetta vatn fyrir ágirndar sakir, rétt eins og þeir selji moldina til greftrun- ar og olíuna til smurninga og synda afiausn prestanna. Allar játningar til presta Rómversku kyrkjunnar. segja þeir gagns- lausar, þar sem þeir séu syndarar og óhreinar verur sjálfir og fái hvorki leyst né bundið. Ennfremur segja þeir að krossi Krists skyldi enginn maður sýna lotningu eða tilbiðja, vegna þess að engurn myndi hugkvæmast að tilbiðja gálga þann, er faðir eða móðir væri hengd á, eða vinur eða ættjngi. Marga fieiri hneykslanlega hluti kenna þeir og meðal annars lesa guð- spjöllin á sínu eigin rnáti."— A þessari stuttu lýsingu má sjá hve mjog lifði éftir af skyn- samlegum kenningum, alt fram undir siðabótar daga, þegar hinar seinni tíðar Unítarisku skoðanir byrja. á ný að táta á sér bera, og bera þá það nafn...................................

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.