Heimir - 01.11.1908, Page 19

Heimir - 01.11.1908, Page 19
HEIMIR 115 í> ö g n . — - —-4°- • DYLUR þögn í hugar húmi heim, sem auga neití ei leit,— vonarlindir sætar svala seggja þrá í munarreit.— Oþú geimur undramynda, enginn sjálfur lýst er fær;— minjahafs um sylg þar svífur sorg í dag en bros í gær. Hver má lesa leifturstafi ljóss, er dylst í Þagnarhafi?— Þeir sem ófædd elding vofa yfir brám, sem draumlaust sofa. Ast og gleöi, heift og harmur, hylst í mun, þar svellur barmur: Sálareldsins ægiþruma ótnar viö þagnarrof. Þú, sem dæmdir höfgan huga, húm er duldi Þagnar-eims,— vit, aö síöar böl þig bítur báls er fólu ský þess geims. Víöa Þöguls hugur hvarflar. Hvar er takmark sálar-rúms? Ei er sigur óþurfenda undir rúnum dularhúms: Rís nú brim, þars logn á legi lá í gær aö miöjum degi.— Þaö mun tálmi þinna feröa, Þögn og Já mun óskylt verða: Trúum aldrei þeim er þegir,

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.