Heimir - 01.11.1908, Síða 20

Heimir - 01.11.1908, Síða 20
HEIMIR j 1 6 þó að greiöir sýnist vegir;— bjarg, sem jökull byrgði’ aö kveldi bálar viö sólarris. tyrkárr Véstcinn. Dalsmynni. Ú r Borgíirðingaljóðum. Tileinkað frændkonu hiifundarins, V. Brynjólfsdóttur, frá Hreðavatni í Norðrárdal. I. HAUST. Viö sumarhvarf er mynni dalsins dapurt og dynljóð elfar þrungiö höfgablæ. Og Svásúö skelfir Noröra-brosið napurt, sem náldóm lýstur hvert eitt suðrænt fræ. Fáleitt er blóm á holtum, móum, melum,— markar þau fölva geislahvarfsins rún.— Þá kyngi rnögnuö kreikar nótt úr felum, Kveldroðinn deyr á fjallsins vestnrbnin. II. voit. Viö brotthvarf vetrar brosir dalsins mynni og bjargsins gýgur feginshörpu slær,— þá endurskín vort æskuleika kynni,— iö unga blóm mót sólarlogum hlær. Og morgungeislar, Mælifells of hlíðir, í meginskrúði birta frelsisrún; — Þar náheimsliö í nánd ei lengur stríðir,— Náttskugginn deyr á fjallsins austurbrún. STYRKÁRR VÉSTEINN.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.