Heimir - 01.02.1910, Side 5

Heimir - 01.02.1910, Side 5
HEIMIR 125 Meö September 1903 innskrifaöist hann við Collegiate Institute (undirbúnings skóli fyrir háskólann. Undirbj'r sá skóli einnig kenn,ara barnaskólanna). Viö fyrsta árs próf (aö meö- tölduin öllum mánaöalegum prófum og auka yfirheyrzlum) hlaut hann I einkun (87)^ per cent.), viö próf miöársins I ágætis einkun (IA) og auk þess Isbister verðlaun ($20) sem veitt er fyrir beztu jafnaöar einkun yfir áriö og viö burtfarar prófin sumariö 1906 hlaut hann I -ágætis einkun (IA, var meöaltal 95 per cent.) og auk þess $óo verölaun í latínu og stæröfræöi og heiöurs viöurkenning fyrir ensku og grísku. Meö Október 1906 innritaðist hann viö háskólann og skrif- aðist í ManitÖba College. Fyrsta árs prófi lauk hann þannig aö hann hlaut I ágætis einkun (í 11 greinum IA og einni IB, meö- altal IA) og auk þess $60 verölaun fyrir latínu og stæröfræöi og heiöurs viöurkenning fyrir próf í Rómverskri sögu, ensku, frönsku og grísku. Ööru árs prófi lauk hann á sama hátt með I ágætis einkun (í 10 greinum IA og í einni 113—meöaltal IA). Verölaun hlaut hann aftur, þá fyrir latínu, ensku, sögu og heim- speki, er námu $60 og heiöurs viöurkenning í ensku, frönsku og grísku. Yfir áriö sem leiö er sömu sögu aö segja, enn 1 ágætis einkun (IA í öllum 10 greinum) og heiöursverö- laun háskólans $125 fyrir hæstu einkun yfir 3 árin. A miös- vetrar prófi í vetur hlaut hann enn I ágætis einkun, og vafa- laust tekur þá einkun í vor er hann útskrifast. Þetta er skóla saga hans í fáum orðum, en auk þess hefir hann gefið sig aö ýmsuin félagsmálum snertandi nemendur Man- itoba College, kappræðu félögum, leikfimisfélögum osfrv. Þetta ár er hann forseti bókmentafélags skólans og kappræðu félags háskólans. Arið 1909 hlaut hann “Gold Medal for Public Oratory”. Fyrir hönd háskólans mætir hann nú í vetur í kappræöu viö háskóla Dakota ríkis. Verður kappræöa sú haldin í Grand Forks í Dak., 4 Marz þ. á. I hlaupum og stökk- um, sundi og knattleikum hefir hann getið sér góðann oröstír. I haust iö komandi leggur hann af staö héöan til Oxford, og fylgja honum heilla óskir allra vina hans og foreldra hans.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.