Heimir - 01.02.1910, Síða 7

Heimir - 01.02.1910, Síða 7
HEIMIR 127 Aftur mun hin nýja trú kenna í þessu tilliti, aö hamingjan sé skyldurækninni samfara, jafnvel í þessum heimi. Öll trúarbrögö hafa veriö upplyftandi og glæöandi fyrir andann, aö ineira eöa minna leyti, í þeim skilningi, aö þau hafa lyft hugsunum mannanna upp til einhvers atls þeim sjálfum ofar, til einnar eöa fleiri vera, sern hafa meiri mátt og þol en tilbiöjandinn sjálfur. Þegar konungar og keisarar hafa veriö teknir í guöa tölu, þá hafa þeir veriö geröir aö hugsjón, og hafa þannig lyft hugum rnanna upp frá hinu daglega lífi og því sem því tilheyrir. Eftir því sem þessar verur, sem þannig hafa veriö dýrkaöar uröu göfugri, fágaöri og betri með menningarframförinni, varð hin viötekna trú nteira hvetjandi til göfugleika og réttlætis. Mun trú framtíöarinnar verða manninum eins hjálpleg? Mun hún snerta ímyndun hans eins og manneö'.isdýrkunin í Gyöing- dómnum, eins og fjölgyöistrúin, Múhameöstrúin og heiöing- legur kristindómur hafa gert ? Getur hún hrært mannlega sál eins og hin goökendu náttúrumögn, hinir rnörgu guðir og gyöjur setn áttu sér bústaöi í loftinu, sjónum, fjöllum, lundum og ám, eöa hinir inörgu guöir tilbeönir í ýmsum kristnu kyrkjum—guð faöir, guös sonur, guös móöir, heilagur andi og fjöldi verndar dýrlinga ? Allir þessir guðir, sem mennirnir hafa tilbeöiö, hafa veriö hreyfandi öfl í sálarlífi þeirra. hafa blásiö þeim fögrum og kærleiksfullum hugsunum í brjóst og knúö þá til aö gera skyldu sína. Mun hin nýja trú koma jafn miklu til leiöar? Þaö er öll ástæða til þess aö halda þaö. Tilfinning ótta og lotningar og ást á hinu fagra og góöa munu halda áfram aö vera til og munu veröa sterkari og aukast að áhrifum. Allar eölilegar mannlegar tilfinningar rnunu halda áfram meö fullurn kröftum. Nýja trúinn mun hlúa mjög aö einni dygö, sem er tiltölulega ný í heiminum, sannleiksástinni og þránni aö leita sannleikans, og sannleikurinn mun smám saman gera rnenn frjálsa. Þar afleið- andi mun hin koinandi kynslóö veröa frjálsari, afkastameiri og sterkari en þær, sem á undan voru. Þeir, sem trúa samkvæmt hinni nýju trú munu ekki tilbiöja forfeöur sína, en þeir munu hafa gleggri rneövitund um skyldleika nútíöar og fortföar en

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.