Heimir - 01.06.1910, Side 12

Heimir - 01.06.1910, Side 12
228 HEIMIR boöi A. U. A. ráðstafa öllum málum snertandi og áhrærandi þess eigin starfsemi í Manitoba og Norövesturlandinu. Þessi beiöni var veitt meö bréfi frá Mr. Wilson, skrifara A. U. A. í júni síðastliönum. Mr. B. B. Olson lagöi til aö þriggja manna nefndir væru skipaðar af forseta til aö fjalla um allar þessar skýrslur og mál þau er þær snerta. Tillagan var studd og samþykt. Séra Rögnvaldur Pétursson lagöi til að þingiö samþykti meöferö framkvæmdarnefndarinnar á blaöamálinn. Tillagan varstudd af B. B. Olson og samþykt. Þá skipaði forseti nefndir til aö taka skýrslurnar til meö- ferðar þannig: F ræöslumálanef nd: A. E. Kristjánsson B. B. Olson G. Árnason Sálmabókarnefnd: Stefán Thorson Mrs. Tilly Pétursson Mrs- Guörún Pétursson Útbreiöslumálanefnd: Jóhannes Sigurðsson Stefán Bjarnason Jónas Halldórsson Blaðnefnd: G. Árnason Hannes Pétursson Sæmundur Borgfjörö Sambandsmálanefnd: R. Pétursson J. P. Sólmundsson R. Vídal Fundi slitiÖ S. B. Brynjólssotl G. Árnason

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.