Heimir - 01.06.1910, Page 14

Heimir - 01.06.1910, Page 14
230 HEIMIR Einnig álítur nefndin aö heppilegt sé aö reyna aö mynda söfnuö þar sein nokkur tæki eru til, þó fáir séu aö byrja íneö á hverjutn staö. 2. Nefndin álítur heppilegt aö útbreiösluneínd vinni sem mest í sameiningu meö “Field Agent.” 3. Nefndin mælir ennfreinur meö því aö útbreiöslunefndin líti framvegis eftir því aö haldið sé uppi sunnudagaskólum í þeim hérööum þar sem fastir söfnuöir eru, þegar þess gerist þörf, og sér í lagi í öllum þeim hérööum þar sein engii söfnuöir eru og þar sem því verður viö komiö. Hannes Pétursson lagöi til aö nefndaráhtiö væri samþykt liö fyrir liö. Tillagan var studd af i3. B. Olson og samþykt. Um rnálið töluöu R. Pétursson og A. E. Kristjánsson. Fyrsti liöur var samþyktur. R. Pétursson lagöi til aö annar liöur væri borðlagöur þar til skýrsla sainbandsmálsnefndarinnar hefði verið lesin; var það samþykt. Síöan var þriöji liöur nefndarálitsins samþykt. Fundi slitiö. S. B. Brynjólfsson G. Árnason ’ Fimti fundur var settur kl 7. síödegis þ. 20 af forseta. Fundarbók var lesin og samþykt. Sambandsmálsnefndin lagöi fram eftirfylgjandi skýrslu: ----Þingnefnd sú, sem sett var til aö íhuga skýrslu sambands- málsnefndarinnar frá síöasta þingi leyfir sér aö gera eftirfarandi tillögur. 1. Aö þetta kyrkjuþing samþykki þá ráðstöfun nefndarinnar, að kyrkjufélag vort gerist deildarfélag (Departmental Conference) í samskonar afstööu viö hið Ameríska Únítara félag (A. U. A.) sem önnur únítarísk deildarfélög. 2, Aö þetta kyrkjuþing óski sér til handa heimildar aö mega kjósa Þann útbreiöslustjóra (Field Agent,) sem starfar í þessu umdæmi með samþykki A. U. A. en aö hann skuli hagastörfum sínum samkvæmt fyrirmælum A. U. A. meö samþykki stjórnar- nefndar kyrkjufélags vors.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.