Heimir - 01.06.1910, Síða 16

Heimir - 01.06.1910, Síða 16
232 HEIMIR fimm manna nefnd væri sett til aö íhugafjármál félagsins. Til- lagan var studd og samþykt. Þessir voru settir í nefndina: S. B. Brynjólfsson R. Pétursson Jóhannes SigurBsson J. B. Skaptason P. Bjarnason Þá urSu talsverðar umræSur um útbreiSslumálin og tóku þátt í þeim R. Pétursson, B. B. Olson, J. B. Skaptason, G. Árnason og J. P. Sólnrundsson. B. B. Olson mintist á aSferSir safnaSa til aS kalla presta sína. Til máls tóku um þaS efni G. Árnason, H. Pétursson, J. P. Sólmundsson og J. B. Skaptason Fundi slitiS S. B. Brynjólfsson G. Árnason Sjötti fundur var settur kl. 9 að morgni þess 21 af forseta. Fundarbók lesin og samþykt. R. Pétursson lagði til að þeim Guöbrandi Jörundssyni og Jóhanni Pálssyni, er báöir voru viðstaddir væri veitt málfrelsi á fundinum. Tillagan var studd af J. P. Sólmundssyni og sam- þykt í einu hljóði. Fjármálanefnd sú, sem sett var á næsta fundi áöur lagöi frarn eftirfylgjandi tillögur. 1. Meö tilliti til þeirra starfa sem kyrkjufélag vort hefir skuldbundiö sig til aö afljúka á komandi ári, svo sem útgáfu lærdómsbókar og annara nauösynlegra rita til uppfræSslu ung- linga; ennfremur meö þeim samningi, sem geröur hefir veriS viS hluthafafélag Heimis á þeim tíma er kyrkjufélag vort tók viö útgáfu þess rits, hefir kyrkjufélagiö skuldbundiö sig ti! aö safna innan ákveöins tíma útgáfusjóöi er nemi 300 dollars, en meö því aö safnast hefir upp til þessa tíma aðeins rúmir 100 dollarar er þaö tillaga nefndarinnar aö kyrkjufélagiö ákveöi aS hafa saman fyrir næsta nýjár upphæö er nemi 192 dollörum í þaö minsta.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.