Heimir - 01.06.1910, Side 24

Heimir - 01.06.1910, Side 24
240 H E I M I R laga, eitthvaö sem ekki getur snúist upp í kraft, eitthvað sem ekki verður sundurliöaö, sem er óáþreifanlegt, sem ekki næst meö neinum efuasamböndum eða sundurleysingu; eitthvaö ófyrir- séö, máske af alvizkunni sjálfri, sem knýr sama manninn stund- um til stórra dáöa, stundum til að sökkva niður í lesti? Þessar siðferöisbreytingar, sem eru mögulegar í hvers manns lífi, veröa aðeins útskýrðar með þeim persónuleika neista, sem vér nefnum sál. Framh. í næsta blaði verður mynd og æfiágrip Magnúsar heitins Erynjólfssonar, sem vissra orsaka vegna gat ekki komist í þetta blað. n- H E I M I R 12 blöð á ári, 24 1)1b. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. Gefin út af hinu íslenzka Únítaríska Kyrkjufelagi í Vesturheimi. Útgáfunei'nd : Rögnv. Pítursson G. J. Goodmundson Friðrík Sveinson Hannes Pétursson Guðm. Arnason Gísli Jónsson Bréf o(i annað innihaldi hlaðsins viðvíkjandi sendist til Guðm. Árnassonar, 577 Slier- brooke St. Peninga sendincar sendist til Ilannesar Péturssonar, Union Bank. 577 Sargent Avenue. THE ANDERSON CO., PRINTERS CNTERED AT THE POST OFFICE OF WINNIPECAS SECOND CLASS MATTER.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.