Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 3

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 3
H E 1 M I R 2 7 sóknarfelagsins svo nefnda heföu sannaö' persónulegt líf eftir dauðann meö nokkurri vissu. Sömuleiöis þóttu staöhæfiugar þær, sem geröar hafa veriö á Þýzkalandi nýlega um aö Kristur hafi ekki veriö söguleg persóna hafa viö lítil sannanagögn aö styöjast. Ef sannleikurinn finst meö því aö skoöa málin frá öllum hliðum, þá vissulega hefir únítaríska kyrkjan tekiö upp hina réttu aöferö, og óttast ekki aö fylgja henni í hvaöa rnáli sem er, og sem hún álítur aö snerti sig setn nútíöarstofnun. í Bandaríkjunum er rúm hálf milljón Finna, og talsveröur fjöldi bætist viö á hverju ári vegna ástandsins heima fyrir undir stjórn Rússlands. Eölilega er tnargt af því sem út fiyturfrelsis- urtnandi fólk, setn ekki getur unaö sér viö rússneskt ófrelsi; þaö er fólk, sem hefir nútíöarskoöanir, aö tninsta kosti hvaö stjórn- rnál snertir. Þegar þess vegna það kemur ti! Ameríku veröur hugsunarháttur þess all-ólíkur því sem alment á sér staö heitna í gamla landinu, og nær þaö til trúarskoðana jafnt sem annara skoöana. Þjóökyrkjan á Finnlandi er lútersk og afar aftur- háldssöm. Mjög mikiö er reynt til að halda Finnum við sanna lúterska trú eftir aö þeir koma til Atneríku, en þaö hefir tekist misjafnlega eins og á rneðal fieiri lúterskra þjóðflokka. Margir þeirra hafa alveg snúið baki viö allri orþódoxri trú. Nú fyrir einu eða tveimur árum fór Ameríska Unítarafélagið að gefa Finnunum gaum, og hefir haft trúboða, setn Risto Lappala heitir, starfandi á nreðal þeirra síðan. Honutn hefir oröiö all- mikið ágengt og útlitið fyrir viögang únftarísku stefnunnar á meðal Finnanna er mjög gott. Eins og aö líkindum læturhefir hr. Lappala oröiö fyrir mikilli og óvinveittri mótspyrnu frá for- vígismönnum orþódoxíunnar, en þsö hefirsýnilega engin lamandi áhrif á starfsemi hans, því einmitt nú er hann aö keppast viö aö gera únítarískar skoðanir setn víöast þektar á rneðal landsmanna sinna. Vígslubiskup er hiö nýjasta nýtt í kyrkjunni á íslandi. Og tveir veröa þeir aö vera, annar fvrir Suðurland en hinn fyrir

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.