Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 5

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 5
H E I M I R 29 ötium lidiinar. Eins og vi5 vitum jj’i eru jnað aðeins fá.einir menn af fjöldanum á hverri öld, sein gefa sig við því, að reyna aö þekkja náttúruna og lög þau sern húu stjórnast af, og þess vegna er sá sannleikur setn jreir finna, svo afarlengi að útbreið- ast meöal fólksins, enda o't haldiö leyndum fyrir því, af vissum flokki inanna. Þar af leiðandi eru breytingar á trúarbragða- kerfunuin mjög seinfærar. Auk jaess eru rnenn vanalega rnjög fastheldnir við gamlar trúarbragöa skoðanir, og álíta þær jafnvel of heilagar til þess aö nokkuð megi viö þeim hreyfa, þeir hugsa að það nægi sér það sem faöir, afi, og langafi höfðu komist af tneð. Trúfræði hefir verið kend, sem þekkingargrein, og áreiðan- lega sannaöur sannleikur, og þannig er hún kend hjá þeim trú- fiokkum ennþá, sem enga skynsamlega rannsókn þola í þeim efnum. Þess vegna má eflaust ganga út frá því, að trúarbrögðin hafa mikil áhrif á manngiidið. Að því leyti sem aö kenningar trúarbragðakerfanna eru sannar, ættu þær að hafa eðlileg jrroskunar áhrif. En jrar á rnóti að því leyti, setn þær eru ósannar, eða gagnstæðar eðlis- lögmáli náttúrunnar, hljóta þær að tefja fyrir framför andans. Og svo má telja þriðja tilfellið, Jjegar bæði sönnum og ósönnum kenningum er blandað sarnan, setn eru ósamrýmanleg- ar, fyrir heilbrigða skynsemi, þá geta áhrif þeirra kenninga vakið athygli hugsandi manna. Osamkvæmnin í kentringunum vekur menn til athugunar um gildi þeirra, þessi athugan framleiðir rannsókn, sem leiðir sannleikann í ljós. A þessum tíma eins og liðnum tíinum—eru rnenn að yfir- vega hin gildandi trúaratriði, bera Jrau saman við menningar- ástand tíinans, og rannsaka hið sögulega sannleiksgildi þeirra. Sá árangur, sem af þessari yfirvegun hefur orðið, er ekki einungis, að þeir hafi fundið, að þau í því formi, sem þau haíi verið kend, eru orðinn ósamrýmanleg við þekkingar ástand tímans, og eru því orðin honum ósamboðin, þeir hafa jafnframt fundið að trúaratriðin hafa verið stórkostlega misskilin frá því sem höfundurinn mun hafa ætlast til, að þau yrðu kend, (af þessu er ágreiningurinn í hinu íslenzka kyrkjufélagi). En afleiðingin af

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.