Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 9

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 9
H E I M I R 33 Ritgerð þessi er fyrirlestur, sem var flutturaf höf. á meöal Islendinga í Blaine Wash. í fyrravetur. Efniö og meöferö þess yflrleitt lýsir svo skarpri athugunargáfu og heilbrigöum hugsun- arhætti aö höf. á skiliö aö þetta erindi hans birtist á prenti, enda þó í stöku stað inætti gera athugasemdir viö ályktanir og notkun vissra oröa. Höf. er roskinn verkamaöur, sern líklega hefir aldrei í neinn skóla komiö, en hugur hans stefnir auösjá- anlega aö hinum alvarlegu og erfiöu viöfangsefnum mannsand- ans. Ritstj. Únítaratrúin. Pvrirlestur fluttur ákyrkjuþiniti íslenzkraúnítara í Vesturheimi í júní 1910 af G. Árnasyni. Kæru tilheyrendur: Eg vona aö allir, sem hér eru viöstaddir séu fúsir aö viöur- kenna, aö hlutverk það, sem mér hefir veriö faliö aö leysa af hendi ineö þessu erindi, sé ekki sein allra auöveldast. Málefniö er svo stórt, aö þaö er næstum ógerningur aö segja nokkuö um þaö á einni klukkustund eöa svo, nema meö því móti aö taka einhverja eina hiið þess til meöferöar. En aö gera þaö mundi ekki eiga vel viö hér, þar sein aö með því mundi yfirlitiö—því yfirlit á þetta aö vera - veröa of einhliöa. Mér hefir þess vegna dottið í hug, aö máski mætti nota hér eina aðferð, sem er oft notuö í líffærafræöinni og öörum vísindagreinum, þegar lýsa þarf einhverjum hlut, sem ekki er hægt að sjá hvaöa eðli og hlutverk liafi aöeins meö því aö skoöa hann á yfirboröinu; aðferðin er sú að kljúfa hlutinn eftir einhverri beinni línu, til þess aö hin ynnri bygging hans sjáist. Þessi aðferö getur náttúrlega ekki átt bók- staflega við þegar um það er aö ræöa aö lýsa einhverri stefnu eða málefni. en sem samlíking getur hún máske dugað til aö gera ofurlítiö ljósari mismuninn á því sem nefna mætti kjarna málefnisins og hinum ytri hliöum þess, en hann oft og einatter; því enginn mun vilja neita, að í öllum málefnum og stefnum sé

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.