Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 17

Heimir - 01.10.1910, Blaðsíða 17
H E I M I R 4i sem vitsmuna og þekkingar vegna gietu haft réttari og betri trú en þeir hafa. Þeir hafa vegna einhvers rangs skilnings á því fivaö trú og trúarbrögð sén, sem oftast mnn stafa af þröngsýni, vaniÖ sig á trú, sem, vegna þess a6 hún er vanatrú, skortir þaö all, sem aliur sannleikur, er einstaklinguriim á einhvern þitt í aö tinna og tileinka sér altaf helir fyrir hann. Þaö er ekki sjaldgæft aö menn, sem um tíina viröast aöeins fvlgja kalli skynseminnar í myndun trúarsannfæringa sinna, komast síöar svo algerlega undir vald vanans, aö þeir tapa öllu sfnu fyrra sjálfstæöi. Þetta getur stnndurn stafaö af því að viljap ekiö sé ekki nógu sterkt til aö lyfta manninum upp yfir ytri kringumstæöur, sem eru óhagstæöar fvrir sannfæringar hans. En stundum viröist þaö stafa eingöngu af viljaþreksleysi til aö ráöa ylir vanaeölinu. Þaö sem þessir menn þurfa er meiri þroskun á viljaþreki sínu, svo aö tilhneigingin aö fylgja ein- hverjum vana veröi ekki sterkari en alt annaö í fari þeírra. Aö trúa samkvæmt vatia og án nokkuriar dýpri hvatar er ávalt ílt. Sá setn þaö gerir ljær aldrei nema hálf-þrælslegt fylgi; ennfrernur er þaö haft á framför manna og fjötrar fyrir persónu- legt sjálfstæöi. Anauö andans er allri ánauö verri. Fyrsta skilyröiö til aö trú nokkurs manns geti verið honum nokkurt alvörumál er, aö hún sé rneira en vanatrú, og engin trú getur veriö nokkrum manni rétt nema að hún sé fengin meö frjálsu vali. Vér veröum aö fylgja vananum í tnörgu. Stundum er þiö ekkert nema heimskuleg sérvizka aö vilja brjóta í bág við vanann, en í hvert sinn sem um eitthvaö erað ræöa, sem rnynd- ar einn af meginþáttum einstaklingslífsins, má enginn maöur gerast vanaþræll, þá veröur haun aö krefjast síns einstaklings- réttar og frelsis til að nota sína eigin vitsrnuni. Móðurhendur. Saoa Eftiu Hjörnstjerne Rjöknson. Framhald. “Þaö þekti hann og bara skeinti sér. Og hann skemti sér. Þegar hann byrjaði að tala liaföi hann fult vald ylir tungu sinni.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.