Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 7
Sigurður slembir. Vonskubólgin vargöld hefur vaðið yfir Noregs storð, — brennur, svik og bræðramorð. Ulfar fylgja erni, og refur, er þeim hlaðið nægtaborð. Rauðu eru bylgjur bryddar, blæðir himni hverja eykt, — dreyrugum er fána feykt. Þjóta í skógum örvar yddar; auðna lands á glóðum steikt. Brotsjór þessa böls og skaða berst að vorri eyjarströnd, — rís á móti hendi hönd. Sig í vörmu blóði baða bróðerni um Norðurlönd. Þangað mundi óöld okkar eiga sitt að rekja kyn:

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.