Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 9
IÐUNN Siguröur slembir. 3 Hátt í loft upp hlaupið getur, herklæddur, í slarki morðs, — árar gengið utanborðs. Sigurður kýs að henda hnetur, hnossir mestu, konungs borðs. Fáfnisbana í fornu orði finnur hann stofn að sinni ætt, — kynferðið er meira en mætt. Flugstig sérhvern fara þorði, finst sér vera á hálku stætt. Sonur konungs sá mun vera, sinn vill heimta föðurarf, — ekki spara styrjar starf. Helgir dómar honum b.era höfuð-vitni, ef jarteikn þarf. Glóðheitt plógjárn gekk hjá presti, gerði skírslu, stóðst þá raun. Ekki fær hann iljakaun. Við honum snýst, sem viðsjár-gesti válynd konungs hirð — á laun. * * * Einn á sundi listir leikur, lítur þangað garpur hver, — rauðum skildi undir er.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.