Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 10
4 Guðmundur Friðjónsson: ÍÐUNN Ekki er hann af ótta bleikur, ætlar þó að forða sér. Sigurði slembi synja mundi sveigs um enni gæfu-ró. — Dúfa sú í fjarska fló. — Nú er hann af fleina fundi fiæmdur nið’r í grænan sjó. Kafað hefir kili undir, kempa þessi, náhvalsleið, — vikin burt úr sverða seið. Báðar hefir blóðgar mundir borið, þegar hljóp af skeið. Grípa á sundi garpinn þenna griðalausar veiðiklær, — hneppa í fjötra hendur tvær. Hefndaeldur hann skai brenna hvirfli frá og nið’r í tær. Þar er fús að voðaverki vonska, er getur marki náð, — eldi dreift og eitri sáð; Grimd sem klædd er gráum serki, gráðug norn í ,villibráð.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.