Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 36
30 Sigurður Nordal: IÐUNN við eina vísindagrein, rannsóknir á sambandi við fram- liðna. Enn eru þau vísindi reist á veikum grundvelli. Þó að vér vitum lítið með vissu um norræna fornöld, vitum vér enn minna með vissu um annan heim. Því hafa forvígismenn spírítismans oft sett meira af erlendum mannanöfnum og lærdómstitlum í röksemda stað en æski- legt hefði verið. í því sambandi hefur oft gleymzt, hve afarhætt einmitt prófessorum er við að skjátlast. Eg er hræddur um, að héðan af verði prófessorsnafnbótin ekki eins gjaldgeng í munni E. H. Kv. Nú er það vitanlega ekki með öllu ástæðulaust, þó að E. H. Kv. sé mér eitthvað gramur. Til skamms tíma hefur lítið eða ekki birzt nema lof um rit hans. Hann viðurkennir að vísu, að hann hafi aldrei lært neitt af þessum dómum. Það hlýtur fremur að vera af þeirri ástæðu, að dómarnir hafi verið ómerkilegir og gagns- lausir, en að E. H. Kv. sé svona tornæmur. Samt hafa þeir komið honum vel, því að öllum skáldum þykir lof gott, og þeir hafa stuðlað að útbreiðslu bóka hans, sem honum auðsjáanlega er fyrir miklu. Eg hef gerzt svo djarfur að finna dálítið að þessum ritum. Þeim ummæl- um hefur verið haldið á loft. Þegar eg sagði nokkur orð við sænska blaðakonu, var það (að sögn E. H. Kv.) kallað hvorki meira né minna en »krítíkin á íslandi*. Það er engin furða, þótt E. H. Kv., sem dreymt hefur fánýta drauma um að verða í heimsins augum »bók- mentirnar á íslandi«, sjái ofsjónum yfir slíku. Er ekki von, að hann sé mér gramur og vilji klekkja á mér fyrir vikið? Meir en svo. Pétur og Páll myndi gera það sama í hans sporum. Eg sé bara ekki, að hann í þessu efni sýni neitt sérstakt kærleiksríki. Hann hvorki fyrirgefur mér ávirðing mína né reynir að bæta mig með því að launa mér hana með góðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.