Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 39
'iÐUNN Heilindi. 33 læra af sínum eigin skoðunum. Eg hafði í Skírnis-grein minni sagt, að nú væri svo margt látið viðgangast óhegnt í þjóðfélagi voru, að fæð refsinga væri enginn mælikvarði á alment siðgæði. Þetta skýrir E. H. Kv. svo, að eg telji, að aðalnauðsyn þjóðarinnar sé að fá tekið í lurginn á lögbrjótunum. Mér er engin launung á skoðunum mínum í þessu efni. Eg álít, að þeim lögum, sem þjóðfélagið setur á annað borð, eigi að framfylgja út í æsar. En bezt sé að hafa lögin sem fæst, láta uppeldi og almenn- ingsálit taka við þar sem þau hætta. Einmitt þess vegna er mér sárt um, að bókmentirnar grafi grundvöllinn undan siðferðistilfinningu almennings. En um leið og E. H. Kv. sýnir fram á grimdarhug minn í þessu efni, setur hann sjálfur upp lambssvip og segist hreinskilnislega kannast við, að hann beri ekki refsingar mjög innilega fyrir brjósti. Hvað hefur nú E. H. Kv. unnið fyrir þessa stefnu á sínum langa pólitíska ferli? Eg skal minna á það eina mál, sem hann hefur látið til sín taka síðari árin, eftir að lífsskoðun hans varð fullkomnuð: bannmálið. í hverju er nú stefna bannlag- anna fólgin? I því að hefta það með lögum, sem áður var unnið gegn með fræðslu og frjálsum samtökum. Hvað liggur við, ef bannlögin eru brotin? Refsingar. Hver lög eru það, sem bezt hafa fylt hegningarhúsið hér í Reykjavík síðustu árin (þó að fleiri sekir hafi sloppið)? Bannlögin. Hvað vill nú E. H. Kv. gera til þess að vinna á móti refsingum á þessu sviði, sem kem- ur honum talsvert við? Vill hann nema bannlögin alveg úr gildi? Eða vill hann láta lögin standa, en nema öll refsingarákvæði úr þeim? Eða vill hann láta refsingar- ákvæðin standa, en skjóta því til yfirvaldanna að beita þeim ekki? Eða treystir hann sér til að sýna fram á, Iðunn X. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.