Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Qupperneq 53
IDUNN Heilindi. 47 víst jafnvond guðfræði og það er léleg náttúrufræðL Það er opinberunar-bókin og Völuspá, sem hafa leitt mig út á þá glapstigu. A hinn bóginn ber það vott um dálítið götótta þekkingu í goðafræði, þegar E. H. Kv. heldur, að >blóðugi guðinn« sé Þór. A. m. k. man eg aldrei eftir, að talað sé um, að Þór hafi særzt, svo að ben hafi gerzt. Hann fekk einu sinni heinar- brot í höfuðið, sem sat þar fast. Aftur á móti er Baldur kallaður »blóðugur tívurr« í Völuspá, svo að |nær hefði verið að geta upp á honum. Og hitt er E. H. Kv. skyldugur að muna, ekki sjaldnar en hann nefnir Krist í grein sinni, að Kristur er hinn mikli »blóð- ugi guð« veraldar-trúarbragðanna, og dreyri hans hefur verið huggunarlind kristinna manna langan aldur. Margir vilja meira að segja rekja hugmyndir Norðurlandabúa um Baldur til kristninnar. Mér finst því kenna gáleysis í því hjá E. H. Kv. að afneita »blóðuga guðinum* með jafngóðri samvizku og hann gerir í greinarlokin. Það hefur komið hér niður á mér, að þau trúarbrögð, sem hreinast hafa haldið tvíhyggjunni fram, hafa liðið undir lok fyrir örlög fram. Því hef eg orðið að notast við miður hentugar líkingar. Trúarbrögð Persa hin fornu, sem Zaraþústra boðaði, eru líklega hin mesta lífstrú, sem kend hefur verið á þessari jörð. Þar er t. d. líkamlegt erfiði ekki skoðað sem böl og refsing, eins og í biblí- unni, heldur er alt starf, sem miðar að ræktun jarðar og frjósemi, alt sem glæðir líf og eflir hreinlæti, þjón- usta og liðsinni við Ahura Mazda, hinn góða guð. Mazda- trúin varð að rýma fyrir Múhameðstrú, líkt og Ásatrú feðra vorra fyrir kristnum dómi. Enginn veit, hve mikl- um þroska þessi trúarbrögð hvortveggja hefði getað náð, ef þau hefði fengið að vaxa með menningu þeirra þjóða, er höfðu skapað þau. Lífsskoðun Ásatrúarinnarar, eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.