Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 56
IÐUNN Brjef til Iðunnar frá G. Björnson. Landlæknir hafði dregist á það, að skrifa fyrir Iðunni grein um Grímsey, en annríki hans olli því, að greinin varð of síðbúin fyrir þetta hefti. í hennar stað sendi hann þetta brjef. Rv. ls/2 1926. Kæri ritstjóri! Jeg kann að skammast mín. En jeg hef svo margt að hugsa. Veit vel að á- drepa mín, í Morg- unblaðinu í sumar, um Gr\mse\>, vakti óvenju mikla at- hygli. Og skil vel að þjer kanske haldið mig gamlan úreltan trassa, að hafa ekki eftir beiðni yðar látið Iðunni meira í tje um þetta Ið- unnarepli: Gríms- ey. En jeg á um margt að sýsla og Grímsey er bara jarðar okkar á fögrum sumardegi. — móðurkoss fóstur-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.