Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Page 57
IÐUNN Bréf lil Iðunnar. 51 Það er alt annað, sem mjer er rfkara í hug nú og allar stundir, sjálfsagt af því að jeg er læknir, og vafa- laust getið þjer skilið það, af því að þjer eruð prestur, þetta eilífa framtíðarspursmál: Andlegt og líkamlegt upp- eldi þeirrar nýtilkomnu manneskju. ]eg hef lofað yður Grímsey, og brugðist í bili. Ástæðan sú, að margt annað er svo miklu meira virði, og mest af öllu — framþróuninnar1) endalausi draumur. Við hittumst einhverntíma aftur, kanske á næstunni. ö. Björnson. Til ritstjóra Iðunnar. 1) Sje hvað jeg hef skrifað, nútíðarskakt mál, framtíðarrjett, og látið það standa, á mína ábirgð. Tvær stökur. Skeiðin mín er viðaveik, völt á lífsins boðum; hún hefir átt við öldur leik undir slitnum voðum. Hvort sem fell eg fölur nár að fold eða unnum svölum, á eg baeði bros og tár ! Breiðafjarðardölum. Pétuv Gunnlaugsson frá Átfatrðdnm.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.