Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1926, Side 58
IÐUNN Djúpið mikla. I. Vetrarbrautin. Útlit og lega. Enginn mun svo fávís um stjörnur himins, að eigi þekki hann l/etrarbrautina. Hún er ljósleit slæða, sem liggur á bak við stjörnu- skarann, þvert yfir allan himininn. Stjörnum á himni fjölgar því meir sem nær henni dregur, og ná þar loks hámarki, bæði að fegurð og tölu. Lílill reilur af Velrarbraul í Bogmannsmerki. Vetrarbrautinni lýkur eigi við sjóndeildarhring, heldur liggur hún þvert yfir gervalt himinhvolfið, líkt og Mið- garðsormur, er menn hugðu liggja í útsæ, hringinn í kringum lönd öll og bíta í sporð sér.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.